Krukkusalat

Krukkusalat mmm

Hér er um að gera að nota hugmyndaflugið.
Málið er að hafa sósu, fræ o.þ.h. neðst og salatið efst.
Svo þegar þú hellir úr krukkunni á disk þá er salatið neðst.

Dæmi um salat – raðað í krukkuna í þessari röð:

 • Fræ
 • Gojiber
 • Alfa-alfa spírur
 • Rauðlaukur
 • Ólífur
 • Kirsuberjatómatar
 • Agúrka
 • Mangó
 • Paprika
 • Avókadó
 • Egg
 • Rucolla salat

 

Njótið!

Leave a Reply