Þjálfun

Ég býð uppá nokkrar tegundir af þjálfun:

  • Fjarþjálfun:  Æfingar, yfirferð á matardagbók, aðhald í gegnum Sideline XPS forritið og persónuleg þjónusta.
  • Æfingaprógramm: Útbý persónulegt æfingaprógramm sem hentar þér en þú sérð um aðhaldið.
  • Heilsumarkþjálfun: Viðtöl á 2ja vikna fresti (Skype) þar sem farið er yfir m.a. markmið, tekist á við að auka orku, minnka sykurlöngun og betri líðan.  Hér eru nokkrar leiðir í boði.
  • Matarplön fyrir fjölskylduna.

Leave a Reply