Alvöru nammi – dásamlegt kex ala Rúna Björg

Photo 15.3.2014 17 45 12

 

Rúna Björg elskar allt sem er bleikt enda tilheyrir hún bleika 4ja stelpnagenginu Team Pink sem hefur látið og mun láta mikið að sér kveða í þjálfunarheiminum í framtíðinni – engar áhyggjur fleiri uppskriftir frá þessum frábæra stúlknahópi mun birtast á næstunni.
Rúna Björg hefur nóg að gera við þjálfun en var svo frábær að gefa sér tíma til að senda mér þessa girnilegu og einföldu millimálsuppskrift.

 

Innihald:
  • Hér leikur þú þér með magnið og gerir eftir smekk
  • Kashew hnetur
  • Hörfræ
  • Pistasíuhnetur
  • Maldon salt
  • Ferskt rósmarín
  • Hunang

 

Aðferð:

  • Allt ristað á pönnu
  • Síðast en ekki síst hellir þú hunangi yfir herlegheitin til að líma þetta saman
  • Þetta er látið kólna og harðna inn í bökunarpappír þar sem þú getur mótað þetta að vild.. svo borðar þú þetta með bestu lyst

 

Rúna Björg
ÍAK einkaþjálfari/styrktarþjálfari moisvarthvítt
Master REHAB þjálfari
Metabolicþjálfari – Jaðarsbökkum,
Akranesi. S:8657993
runala@simnet.is
www.facebook.com/runabjorgiak
www.metabolicakranesi.is

Leave a Reply